Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008
11.2.2008 | 13:47
Davíđ Örn í Gallerí Ágúst
Myndlistarsýningin í Gallerí Ágúst á Baldursgötu er ţess virđi ađ rćsa bílinn og leita ađ bílastćđi. Ţar sýnir Davíđ Örn Halldórsson, listamađur af yngri kynslóđinni áhugaverđar myndir, málađar á vegg og viđarplötur ásamt öđrum efniviđi sem hann finnur. Hann hefur fariđ víđa og sýnt á samsýningum allt frá Rússlandi til New York. Viđ hjónin höfđum mjög gaman af ađ sjá sýninguna og höldum ţví fram ađ Davíđ Örn eigi framtíđina fyrir sér í listinni.
Sjón er sögu ríkari!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2008 | 12:50
Almenni skólinn fyrir alla...
Mikiđ fannst mér ánćgjulegt ađ heyra álit Ástu Kristrúnar Ólafsdóttur greinarhöfundar sem birtist í Morgunblađinu 8. febrúar s.l. Greinin fjallađi m.a. um nauđsyn ţess ađ standa ađ nćgilega stórum sérskóla sem stendur til til ađ byggja fyrir börn međ vitsmunalega og líkamlega fötlun.
Já ánćgjulegt segi ég vegna ţess ađ eingöngu hefur fariđ fram einlit umrćđa varđandi skólamál ţroskaheftra barna. Umrćđan gjarnan veriđ sú ađ vćnlegasti kosturinn í stöđunni vćri sá ađ allir mćttu til leiks í almennan skóla. Ţađ hefur veriđ rekinn linnulaus áróđur gegn sérskólum síđustu ár, fáir eđa engir foreldrar hafa svarađ greinum frá fagfólki vegna ţessara mála. Ţeir sem eiga börnin sem um rćđir eru aldrei spurđir, og hafa ekki tekiđ af skariđ í ţessari orrahríđ vegna ţess ađ ţađ er vođa leiđinlegt ađ fólk úti í bć segi ađ mađur sé vondur viđ fatlađa.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar