Átta ára stúlka í rćđustól !

 

Í fréttum helgarinnar kom fram m.a. í Fréttablađinu, ađ átta ára stúlka í ţriđja bekk grunnskóla  hafi á mótmćlafundi á Austurvelli sl. laugardag  flutt rćđu. Rćđan fjallađi  um  ţađ ađ börn vćru skuldsett fram til fullorđinsára. Hver ćtli ađ hafi samiđ ţessa rćđu? Er ţetta ekki misnotkun  gagnvart barninu?  Ţetta var ekki skynsamlegt og alveg út í hött ađ blanda börnum inn í pólitíska umrćđu  sem ţau hafa engan ţroska til ađ taka ţátt í.  Mér var eiginlega misbođiđ.

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Kristín Erlingsdóttir
Kristín Erlingsdóttir
Bloggarinn er kona á besta aldri, kennari, gift og þriggja barna móðir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband