11.2.2008 | 13:47
Davíđ Örn í Gallerí Ágúst
Myndlistarsýningin í Gallerí Ágúst á Baldursgötu er ţess virđi ađ rćsa bílinn og leita ađ bílastćđi. Ţar sýnir Davíđ Örn Halldórsson, listamađur af yngri kynslóđinni áhugaverđar myndir, málađar á vegg og viđarplötur ásamt öđrum efniviđi sem hann finnur. Hann hefur fariđ víđa og sýnt á samsýningum allt frá Rússlandi til New York. Viđ hjónin höfđum mjög gaman af ađ sjá sýninguna og höldum ţví fram ađ Davíđ Örn eigi framtíđina fyrir sér í listinni.
Sjón er sögu ríkari!
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 18:47 | Facebook
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.