Færsluflokkur: Menning og listir
11.2.2008 | 13:47
Davíð Örn í Gallerí Ágúst
Myndlistarsýningin í Gallerí Ágúst á Baldursgötu er þess virði að ræsa bílinn og leita að bílastæði. Þar sýnir Davíð Örn Halldórsson, listamaður af yngri kynslóðinni áhugaverðar myndir, málaðar á vegg og viðarplötur ásamt öðrum efniviði sem hann finnur. Hann hefur farið víða og sýnt á samsýningum allt frá Rússlandi til New York. Við hjónin höfðum mjög gaman af að sjá sýninguna og höldum því fram að Davíð Örn eigi framtíðina fyrir sér í listinni.
Sjón er sögu ríkari!
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar