Færsluflokkur: Menntun og skóli
1.7.2008 | 10:29
Skerðing á lífeyrisréttindum stundakennara
21.3.2008 | 12:41
Mennt er máttur, eða þannig.
10.2.2008 | 12:50
Almenni skólinn fyrir alla...
Mikið fannst mér ánægjulegt að heyra álit Ástu Kristrúnar Ólafsdóttur greinarhöfundar sem birtist í Morgunblaðinu 8. febrúar s.l. Greinin fjallaði m.a. um nauðsyn þess að standa að nægilega stórum sérskóla sem stendur til til að byggja fyrir börn með vitsmunalega og líkamlega fötlun.
Já ánægjulegt segi ég vegna þess að eingöngu hefur farið fram einlit umræða varðandi skólamál þroskaheftra barna. Umræðan gjarnan verið sú að vænlegasti kosturinn í stöðunni væri sá að allir mættu til leiks í almennan skóla. Það hefur verið rekinn linnulaus áróður gegn sérskólum síðustu ár, fáir eða engir foreldrar hafa svarað greinum frá fagfólki vegna þessara mála. Þeir sem eiga börnin sem um ræðir eru aldrei spurðir, og hafa ekki tekið af skarið í þessari orrahríð vegna þess að það er voða leiðinlegt að fólk úti í bæ segi að maður sé vondur við fatlaða.
Færsluflokkar
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar