Fćrsluflokkur: Tónlist

Blúshátíđ í fremstu röđ!

Ef einhver heldur ađ ţađ sé leiđinlegt á blúshátíđ ţá er ţađ ekki satt. Tónleikarnir í gćrkvöld sögđu mér, sem ekki hafđi fariđ áđur,  ađ ţessi hátíđ sé best geymda leyndarmál okkar hér í borg. Auđvitađ ćtti ég ekki ađ segja ţetta nokkrum manni ţví ţá verđ ég ađ mćta miklu fyrr á svćđiđ varđandi  borđahark. Ţađ stefnir í ađ  nćst verđi ţessir tónleikar barasta í Egilshöll, er ţađ ekki draumurinn? Sem gamall jálkur ţá saknađi ég Magnúsar Eiríks á svćđinu  en hinir voru alveg frábćrir, Ţau Deitra Farr, Tena Palmer,  Blúsmenn Andreu Gylfa, KK, Berţór Smári, Björgvin Gísla ađ ógleymdum Guđmundi Péturssyni sem var eiginlega á sviđinu allan tímann. Erfitt er ađ gera upp á milli listamanna ,en KK og hans band var toppurinn ađ mínu mati. Hlakka til ađ fara međ stórfjölskylduna aftur á nćstu Blúshátíđ. Smile

Höfundur

Kristín Erlingsdóttir
Kristín Erlingsdóttir
Bloggarinn er kona á besta aldri, kennari, gift og þriggja barna móðir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband